Rita

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og Landsvirkjun hafa ákveðið að halda samstarfi sínu áfram næstu fimm árin. Sem fyrr verður megináherslan á betri framtíð með aukinni sjálfbærni. Í samkomulaginu felst að Landsvirkjun leggur til ýmsa aðstöðu og aðgang að fræðslu orkusýningarinnar i Ljósafossstöð. Skátarnir skipuleggja fræðslu um orkumál fyrir íslenska nemendur og erlenda skáta, auk ýmissa …

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi Read More »