Að nýta sumarfríið til skátastarfs
Eins og kýr að vori flykkjast börnin úr skólastofunum í júníbyrjun, teyga vorloftið og snúa ekki aftur í skólann fyrr en eftir miðjan ágúst. Það er því nægur tími framundan til að leita ævintýra og læra nýjan leik, enda hafa börn oft stækkað um nokkrar fatastærðir þegar þau snúa aftur í skólann á haustdögum. En …