Listin á bakvið skipulagða óreiðu
eftir Hrafnkel Úlf Það að skipuleggja skátamót eða jafnvel einungis litla skátaútilegu getur verið flókið verk. Maður þarf að finna hina fullkomnu dagsetningu, hina fullkomnu staðsetningu, hið fullkomna veður og skipuleggja hina fullkomnu dagskrá. Klikki einhver af þessum fjórum þáttum er hætta á því að allt fari úrskeiðis og að þetta verði skrásett í sögubækurnar …