halldora

Listin á bakvið skipulagða óreiðu

eftir Hrafnkel Úlf Það að skipuleggja skátamót eða jafnvel einungis litla skátaútilegu getur verið flókið verk. Maður þarf að finna hina fullkomnu dagsetningu, hina fullkomnu staðsetningu, hið fullkomna veður og skipuleggja hina fullkomnu dagskrá. Klikki einhver af þessum fjórum þáttum er hætta á því að allt fari úrskeiðis og að þetta verði skrásett í sögubækurnar …

Listin á bakvið skipulagða óreiðu Read More »

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2023

Komdu og vertu með okkur á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina! Tryggðu þér pláss á tjaldsvæðinu og bókaðu núna á parka.is. Dagskrá   Hoppukastalar eru í boði alla daga kl. 13:00-18:00    04. ágúst – Föstudagur  kl. 16-18 – Klifur í klifurturninum og bogfimi í Strýtunnikl. 19-21 – Risa vatnssápurennibraut í brekkunni við hliðina á Strýtunni 05. ágúst – …

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2023 Read More »

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og Landsvirkjun hafa ákveðið að halda samstarfi sínu áfram næstu fimm árin. Sem fyrr verður megináherslan á betri framtíð með aukinni sjálfbærni. Í samkomulaginu felst að Landsvirkjun leggur til ýmsa aðstöðu og aðgang að fræðslu orkusýningarinnar i Ljósafossstöð. Skátarnir skipuleggja fræðslu um orkumál fyrir íslenska nemendur og erlenda skáta, auk ýmissa …

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi Read More »