Tjaldsvæði

Um tjaldsvæðið

Tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni er eitt af þeim stærstu á landinu og geta allt að 5.000 gestir dvalið á tjaldsvæðinu í einu. Tjaldsvæðinu er skipt niður í þrjátíu svæði sem hægt er að sjá á korti. Aðgengi að rafmagni og hreinlætisaðstöðu er gott um allt svæðið. Mörg tjaldsvæðin eru alveg við vatnið en annars er ekki nema örstuttur spölur að því. Allar helstu upplýsingar um svæðið má sjá á korti.
Vinsamlegast athugið: Ölvun er ekki leyfð á tjaldsvæðinu.

Hundar leyfilegir

Fjölbreytt dagskrá um helgar

Grillaðstaða​

Rafmagn​

Sjoppa

Veiði í Úlfljótsvatni

Hundar leyfilegir

Fótboltavöllur

Folf

Leikvellir

Vatnasafarí

Þrautabraut

Rafrænn kynningarleikur um tjaldsvæðið

Hundar leyfilegir

Hvernig skal

Bóka pláss á tjaldsvæðinu

Við biðjum alla gesti um að bóka stæði á 
parka.is áður en þeir dvelja á tjaldstæðinu.

Langtímastæði

Geymdu tjaldið, hjólhýsið eða fellihýsið á tjaldsvæðinu til lengri tíma á sumrin. Frá 1 til 3 mánuðum, tryggir þú þér ákveðið svæði fyrir fast verð.

Opnunartímar

Tjaldsvæðið er opið með allri þjónustu* frá 1. júní til 31. ágúst.

*Öll þjónusta:
– Allar tjaldflatir eru opnar
– Um helgar er í boði fjölbreytt dagskrá
– Þjónustumiðstöðin og búðin er opin á opnunartímum
– Öll klósett og sturturými á tjaldsvæðinu er opin

Frá 1.september til 15. november er tjaldsvæðið opið með takmarkaðri þjónustu*

*Takmörkuð þjónusta:
– Klósettin og sturturýmið við þjónustumiðstöðina eru aðeins opin
– Þjónustumiðstöðin (sjoppan) er lokuð
– Aðeins hluti tjaldflata er opin (hægt að sjá hjá parka.is hvaða tjaldflatir eru opnar)
– Þegar byrjar að snjóa er aðeins þær flatir opnar sem merktar eru hjá parka.is sem ,,winter camping”

 
 

 

 

Verðskrá

Fullorðnir | 1,950 kr.
Ungmenni (13-17 ára)| 750 kr.
Börn undir 12 ára | ókeypis
Öryrkjar/Eldri borgarar | 1,150 kr.

Skátar fá 50% afslátt á öllum aldri

*Innifalið í gistiverði er afnot af allri aðstöðu á tjaldsvæði og veiðileyfi

Electricity | 1,100 kr. p/ overnight

Helgardagskrá

Dagskrá helgarinnar er í boði frá 15. Júní til 25. August.

Please note, that the activities might be changed due to the weather on the current day. For more information, ask in the service center.

10.00-12.00 | Klifur í Klifurturninum | 750 kr.
14.00-16.00 | Bátar við vatnið | 750 kr.
 

10:00-12:00 | Bogfimi í Strýtunni | 750 kr.

Veiði í Úlfljótsvatni

Skráning veiðimanna á netinu fer fram hér

smella hér fyrir rafræna skráningu. Snyrtileg umgengni er skilyrði og bannað er að skilja eftir rusl við vatnið.

Nánari upplýsingar um veiði í Úlfljótsvatni má finna hér.

Svæði 2:  Svæði 2 er ekki inní Veiðikortinu en hægt er að kaupa stök veiðileyfi her: vefverslun.veidikortid.is/ulfljotsvatn/2.000 ISK.
Svæði 1   Svæði 3   Svæði 4   Svæði 5 

Reglur á tjaldsvæði

Reglunum má hlaða niður hér:
Reglur á tjaldsvæði