Skólabúðir

Tækifæri til að þétta hópinn og efla samvinnu á milli nemenda

Skólabúðir

Við leiðum nemendur saman og hvetjum þá til þess að takast á við áskoranir, vinna saman og öðlast nýja færni á meðan þeir tengjast náttúrunni í öruggu umhverfi.

Dagskráin okkar tekur nemendurna í vegferð þar sem hver og einn fær tækifæri til að sjá jákvæðu hliðarnar af hópavinnu og ávinninginn af því að ögra sjálfum sér.

 

Árið 2024 voru...

Skólabúðir​
0
Glaðir nemendur​
0

Dagskrárlengdir Skólabúðanna

2 daga skólabúðir

26.500 kr.

3 daga skólabúðir

31.500 kr.

3 daga skólabúðir, frá miðvikudegi

28.900 kr.

5 daga skólabúðir

42.900 kr.