Aðstaða

Gistirými og Aðstaða

Previous slide
Next slide
Innandyra

JB skáli

JB skáli býður upp á alhliða aðstöðu. Skálinn er á tveimur hæðum með stiga á milli og er hægt að ganga inn og út af báðum hæðum.
 
  • Herbergi: 8
  • Fjöldi rúma í herbergi: 4
  • Heildarfjöldi rúma: 32 Rúm
  • Klósett: 5
  • Sturtur: 2
  • Setustofa:
  • Eldhús:
  • SængurfötHægt að leigja. Lök innifalin.
Innandyra

DSÚ Skáli

DSÚ skáli er gistiskáli sem er rúmgóður og þægilegur fyrir stærri hópa.
 
  • Herbergi: 4
  • Fjöldi rúma í herbergi: 8
  • Auka herbergi : 2 Rúm
  • Heildarfjöldi rúma: 34 Rúm
  • Klósett: 2
  • Sturtur: Nei
  • Setustofa: Nei
  • Eldhús: Nei
  • SængurfötHægt að leigja. Lök innifalin.
Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide
Utandyra

Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið okkar skiptist upp í 30 flatir og ber allt að 5000 gesti. Flestar tjaldflatir eru staðsettar við vatnið í 1 mínútu göngufjarlægð.

Rafmagn – Við erum með rafmagnstengi dreifð um tjaldsvæðið og er greitt sérstaklega fyrir aðgang að rafmagni í þjónustumiðstöð.

Leigubúnaður – Ef það hentar þér ekki að ferðast með tjaldbúnað getur þú leigt tjöld, svefnpoka og tjalddýnur hjá okkur!

Þjónustumiðstöð
Í þjónustumiðstöðinni tökum við á móti tjaldgestum, þar er einnig sjálfsali þar sem hægt er að kaupa ýmist góðgæti. Við erum einnig með lítið eldhús og matsal sem tjaldgestir geta notað að vild.
Previous slide
Next slide
Norðursalur​
Norðursalur er miðlungsstór ráðstefnusalur, búinn hljóðkerfi og skjávarpa. Salinn má nota fyrir fundi, ráðstefnur, dagskrá, vinnustofur og annarskonar viðburði eftir óskum.
Previous slide
Next slide
Strýtan​
Strýtan er stærðarinnar samkomurými á miðju tjaldsvæðinu. Strýtan hentar vel sem samkomurými fyrir stóra tjaldhópa t.d. ættarmót, sem ráðstefnurými, fyrir stórar veislur, kvöldvökur og fleira.
Previous slide
Next slide