HÓPAR

Fyrir starfsþjálfanir, fundi utan vinnustaðsins, hópefli.... nefndu það!

Við tökum á móti þér!
Við bjóðum hópa velkomna og erum með góða aðstöðu, fullbúin ráðstefnurými, skemmtilega dagskrá og mat.
Ögn neðar á síðunni getur leitað allra upplýsinga!

Upplýsingar og verð (2025)

Gisting
  • JB skáli (32 rúm) 125.500 kr. 
  • JB og DSÚ skáli (66 rúm) | 256.000 kr.
Ráðstefnu- og dagskrárrými
  • Norðursalur | 26.000 kr.
  • Strýtan | 39.500 kr. 
Fáðu allar upplýsingar um gistingu og aðstöðuna þína

Verð miðast við hvern klukkutíma af dagskrá.

  • Klifur og bogfimi (tveir póstar opnir)

    Allt að 19 manns | 29.000 kr.
    20 – 29 manns | 35.000 kr.
    30 – 44 manns | 39.000 kr.
    45 – 60 manns | 45.000 kr.

  • Hópefli | 1.750 kr. á mann
Stakir dagskrárliðir:
    • Bogfimi, 90 mín, 5-19 manns | 29.000 kr.
    • Bogfimi, 90 mín, 20-30 manns | 35.000 kr.
    • Klifur, 90 mín, 5-19 manns | 35.000 kr.
    • Klifur, 90 mín, 20-30 manns | 37.000 kr.
    • Kayakar, 90 mín, 5-16 manns | 35.000 kr.
    • Kayakar, 90 mín, 17-31 manns | 45.000 kr.
    • Kayakar, 90 mín, 32-40 manns | 55.000 kr.
    • Útieldun (t.d. popp, sykurpúðar eða brauð yfir eldi) | 850 kr. á mann.
(ATH – Kaykar eru bara í boði yfir sumarmánuðina (júní-ágúst).)
  • Heill daguri: Morgunverður + Hádegismatur + Kaffitími + Kvöldmatur | 9.400 kr.
  • Heill daguri: Morgunverður + Nesti fyrir hádegismat og kaffitíma + Kvöldmatur | 8.050 kr.
  • Morgunverður | 2.250 kr. 
  • Hádegismatur | 2.900 kr.
  • Kaffitími | 1.600 kr. 
  • Kvöldmatur | 2.900 kr.

Bóka

Ef þig langar að bóka fyrir hóp á Úlfljótsvatni getur þú sent okkur tölvupóst á ulfljotsvatn@skatar.is með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn hóps
– Stærð hóps
– Ósk um dagsetningu
– Hvaða aðstöðu, dagskrá og máltíðir hópurinn vill fá

Ef þú smellir á netfangið okkar geturðu nýtt þér sniðmát að tölvupóst með ósk um bókun.