news without title in header

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Sjöfn Ingvarsdóttir skóla- og sumarbúðastýra ÚSÚ hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Áfanginn ber heitið “Útivist og útinám í lífi og starfi” og hefur áherslan í námskeiðinu snúist mikið að búðum. Það var því við hæfi að Sjöfn segði nemendum frá því frábæra starfi sem hefur verið …

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2024

Komdu og vertu með okkur á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina! Tryggðu þér pláss á tjaldsvæðinu og bókaðu núna á parka.is. Hægt er að kaupa dagskrápassa í þjónustumiðstöðinni Dagskrá Opið alla helgina:VatnasafaríRatleikurÞrautabrautSkátasafnið   02. ágúst – Föstudagur  13:00-17:00 Hoppukastalar16:00-18:00 Poppað yfir eldi16:00-18:00 Föndursmiðja 03. ágúst – Laugardagur  10:00-12:00 Bogfimi10:00-12:00 Bátar10:00-12:00 Skógarhugleiðsla13:00-17:00 Hoppukastalar14:00-16:00 Bátar14:00-16:00 Klifur14:00-16:00 Náttúrubingó14.00-17.00 Opið hús í …

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2024 Read More »

Skátastarf og skógrækt ganga hönd í hönd á Úlfljótsvatni

(english below) Skátar og skógræktarfólk hafa enn á ný sýnt fram á hversu vel þessar tvær hreyfingar eiga saman! Í sumar tók Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn, Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni og Skógræktarfélag Íslands höndum saman um nýtt spennandi verkefni sem tengir húmanísk gildi skátahreyfingarinnar við jákvæðar umhverfisaðgerðir skógræktar. Skátastarf og skógrækt hafa alltaf unnið vel saman á Úlfljótsvatni, en nú ákváðu …

Skátastarf og skógrækt ganga hönd í hönd á Úlfljótsvatni Read More »

Listin á bakvið skipulagða óreiðu

eftir Hrafnkel Úlf Það að skipuleggja skátamót eða jafnvel einungis litla skátaútilegu getur verið flókið verk. Maður þarf að finna hina fullkomnu dagsetningu, hina fullkomnu staðsetningu, hið fullkomna veður og skipuleggja hina fullkomnu dagskrá. Klikki einhver af þessum fjórum þáttum er hætta á því að allt fari úrskeiðis og að þetta verði skrásett í sögubækurnar …

Listin á bakvið skipulagða óreiðu Read More »

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2023

Komdu og vertu með okkur á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina! Tryggðu þér pláss á tjaldsvæðinu og bókaðu núna á parka.is. Dagskrá   Hoppukastalar eru í boði alla daga kl. 13:00-18:00    04. ágúst – Föstudagur  kl. 16-18 – Klifur í klifurturninum og bogfimi í Strýtunnikl. 19-21 – Risa vatnssápurennibraut í brekkunni við hliðina á Strýtunni 05. ágúst – …

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2023 Read More »