News

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni

Komdu á Úlfljótsvatn um verslunarmannahelgina! Dagskráin verður stórskemmtileg og eitthvað fyrir öll. Föstudagur – 1. ágúst        18:00-20:00 – Popp yfir eldi | Smáflekagerð | RatleikurLaugardagur – 2. ágúst        10:00-12:00 – Bátar | Bogfimi | Hoppukastalar        14:00-16:00 – Klifur | Skógarganga | Útieldun | Hoppukastalar        20:00-21:00

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni Read More »

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Sjöfn Ingvarsdóttir skóla- og sumarbúðastýra ÚSÚ hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Áfanginn ber heitið “Útivist og útinám í lífi og starfi” og hefur áherslan í námskeiðinu snúist mikið að búðum. Það var því við hæfi að Sjöfn segði nemendum frá því frábæra starfi sem hefur verið

Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2024

Komdu og vertu með okkur á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina! Tryggðu þér pláss á tjaldsvæðinu og bókaðu núna á parka.is. Hægt er að kaupa dagskrápassa í þjónustumiðstöðinni Dagskrá Opið alla helgina:VatnasafaríRatleikurÞrautabrautSkátasafnið   02. ágúst – Föstudagur  13:00-17:00 Hoppukastalar16:00-18:00 Poppað yfir eldi16:00-18:00 Föndursmiðja 03. ágúst – Laugardagur  10:00-12:00 Bogfimi10:00-12:00 Bátar10:00-12:00 Skógarhugleiðsla13:00-17:00 Hoppukastalar14:00-16:00 Bátar14:00-16:00 Klifur14:00-16:00 Náttúrubingó14.00-17.00 Opið hús í

Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2024 Read More »

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni og Landsvirkjun hafa ákveðið að halda samstarfi sínu áfram næstu fimm árin. Sem fyrr verður megináherslan á betri framtíð með aukinni sjálfbærni. Í samkomulaginu felst að Landsvirkjun leggur til ýmsa aðstöðu og aðgang að fræðslu orkusýningarinnar i Ljósafossstöð. Skátarnir skipuleggja fræðslu um orkumál fyrir íslenska nemendur og erlenda skáta, auk ýmissa

Skátar og Landsvirkjun vinna að grænni heimi Read More »