Dagskrárstýra í viðtali við dagskrána
Dagskrárstýra í viðtali við dagskrána Read More »
Komdu á Úlfljótsvatn um verslunarmannahelgina! Dagskráin verður stórskemmtileg og eitthvað fyrir öll. Föstudagur – 1. ágúst 18:00-20:00 – Popp yfir eldi | Smáflekagerð | RatleikurLaugardagur – 2. ágúst 10:00-12:00 – Bátar | Bogfimi | Hoppukastalar 14:00-16:00 – Klifur | Skógarganga | Útieldun | Hoppukastalar 20:00-21:00
Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni Read More »
Við kynnum til leiks glænýtt fréttabréf. Stefnan er að senda út fréttabréf í hverjum mánuði en þú getur lesið nýjasta fréttabréfið hér.
Fyrsta fréttabréf ársins er komið út Read More »
ÖBí styrkir kaup á utanvegakerru Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni festi nýverið kaup á utanvegakerru fyrir hreyfihamlaða. Kerran er sérhönnuð til nota á torfæru undirlagi og mun gera hreyfihömluðum auðveldara með að taka þátt í sömu dagskrá og aðrir gestir útilífsmiðstöðvarinnar. Sérstaklega mun hún breyta miklu fyrir börn og unglinga í skóla- og sumarbúðum. “Þessi kerra er
ÖBí styrkir kaup á utanvegakerru Read More »
Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Sjöfn Ingvarsdóttir skóla- og sumarbúðastýra ÚSÚ hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Áfanginn ber heitið “Útivist og útinám í lífi og starfi” og hefur áherslan í námskeiðinu snúist mikið að búðum. Það var því við hæfi að Sjöfn segði nemendum frá því frábæra starfi sem hefur verið
Skóla- og sumarbúðastýra með fyrirlestur í Háskóla Íslands Read More »
Komdu og vertu með okkur á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina! Tryggðu þér pláss á tjaldsvæðinu og bókaðu núna á parka.is. Hægt er að kaupa dagskrápassa í þjónustumiðstöðinni Dagskrá Opið alla helgina:VatnasafaríRatleikurÞrautabrautSkátasafnið 02. ágúst – Föstudagur 13:00-17:00 Hoppukastalar16:00-18:00 Poppað yfir eldi16:00-18:00 Föndursmiðja 03. ágúst – Laugardagur 10:00-12:00 Bogfimi10:00-12:00 Bátar10:00-12:00 Skógarhugleiðsla13:00-17:00 Hoppukastalar14:00-16:00 Bátar14:00-16:00 Klifur14:00-16:00 Náttúrubingó14.00-17.00 Opið hús í
Verslunarmannahelgin á Úlfljótsvatni 2024 Read More »
Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 4 Undirbúningur fyrir sumarið á Úlfljótsvatni er í fullum gangi og leitum við nú að sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir að koma og rétt hjálparhönd á vinnuhelgum hjá okkur. Vinnuhelgi fer fram næstkomandi helgi 11.-12. maí Við leitum að 5-10 sjálfboðaliðum sem eru 18 ára eða eldri (rekkaskátar geta komið en
Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 4 Read More »
Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 3 Undirbúningur fyrir sumarið á Úlfljótsvatni er í fullum gangi og leitum við nú að sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir að koma og rétt hjálparhönd á vinnuhelgum hjá okkur. Vinnuhelgi fer fram næstkomandi helgi 4.-5. maí og helgina 11.-12. maí Við leitum að 5-10 sjálfboðaliðum sem eru 18 ára eða
Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 3 Read More »
Author: Sóley Jónsdóttir Iceland is a land of myth and mystery, with elves, trolls, and ghosts roaming the land. But few places are as haunted as the holy grounds of churches and graveyards. Since the first Churches were built here, the ghosts and ghouls have hunted them. These stories have been passed down for generations
Ghosts and ghouls of Iceland Read More »
(english below) Skátar og skógræktarfólk hafa enn á ný sýnt fram á hversu vel þessar tvær hreyfingar eiga saman! Í sumar tók Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn, Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni og Skógræktarfélag Íslands höndum saman um nýtt spennandi verkefni sem tengir húmanísk gildi skátahreyfingarinnar við jákvæðar umhverfisaðgerðir skógræktar. Skátastarf og skógrækt hafa alltaf unnið vel saman á Úlfljótsvatni, en nú ákváðu
Skátastarf og skógrækt ganga hönd í hönd á Úlfljótsvatni Read More »