Aðstaða

Gistirými og Aðstaða

Previous slide
Next slide
Innandyra

JB skáli

JB skáli býður upp á alhliða aðstöðu. Skálinn er á tveimur hæðum með stiga á milli og er hægt að ganga inn og út af báðum hæðum.
 
 • Herbergi: 8
 • Fjöldi rúma í herbergi: 4
 • Heildarfjöldi rúma: 32 Rúm
 • Klósett: 5
 • Sturtur: 2
 • Setustofa:
 • Eldhús:
Innandyra

DSÚ Skáli

DSÚ skáli er gistiskáli sem er rúmgóður og þægilegur fyrir stærri hópa.
 
 • Herbergi: 4
 • Fjöldi rúma í herbergi: 8
 • Auka herbergi : 2 Rúm
 • Heildarfjöldi rúma: 34 Rúm
 • Klósett: 2
 • Sturtur: Nei
 • Setustofa: Nei
 • Eldhús: Nei
Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide
Utandyra

Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið okkar skiptist upp í 30 flatir og ber allt að 5000 gesti. Flestar tjaldflatir eru staðsettar við vatnið í 1 mínútu göngufjarlægð.

Rafmagn – Við erum með rafmagnstengi dreifð um tjaldsvæðið og er greitt sérstaklega fyrir aðgang að rafmagni í þjónustumiðstöð.

Leigubúnaður – Ef það hentar þér ekki að ferðast með tjaldbúnað getur þú leigt tjöld, svefnpoka og tjalddýnur hjá okkur!

Þjónustumiðstöð
Í þjónustumiðstöðinni tökum við á móti tjaldgestum og seljum bæði grunnbúnað fyrir útileguna og ýmis góðgæti. Við erum einnig með lítið eldhús og matsal sem tjaldgestir geta notað að vild.
Previous slide
Next slide
Norðursalur​
Norðursalur er miðlungsstór ráðstefnusalur, búinn hljóðkerfi og skjávarpa. Salinn má nota fyrir fundi, ráðstefnur, dagskrá, vinnustofur og annarskonar viðburði eftir óskum.
Previous slide
Next slide
Strýtan​
Strýtan er stærðarinnar samkomurými á miðju tjaldsvæðinu. Strýtan hentar vel sem samkomurými fyrir stóra tjaldhópa t.d. ættarmót, sem ráðstefnurými, fyrir stórar veislur, kvöldvökur og fleira.
Previous slide
Next slide