Helgi fyrir fjölskylduskáta

Fjölskylduskáta helgi - 7.-9. október 2022

Helgina 7.-9. október er fjölskylduskátum, og öðrum áhugasömum um að kynnast fjölskylduskátastarfi, boðið að mæta á skemmtilega skátahelgi á Úlfljótsvatni.

Í boði verður spennandi dagskrá en fyrst og fremst vonumst við til þess að fjölskyldur geti komið saman og upplifað ný ævintýri úti í náttúrunni!
Dagskrá helgarinnar má sjá hér að neðan.

Fyrir hvern er viðburðurinn?

Fjölskyldur sem vilja taka þátt í fjölskylduskátastarfi.

  • Nauðsynlegt er að minnsta kosti einn fullorðinn (18 ára eða eldri) sé í hverri bókun
  • Öll velkomin, skátar jafnt sem aðrir

Hvað er innifalið í verði?

  • Gisting í 2 nætur í húsnæði
  • Matur
  • Dagskrá

Ekki innifalið í verði:

  • Ferðalag á Úlfljótsvatn
  • Afþreying utan dagskrár
 
07.10 08.10 09.10
9:00 Morgunmatur Morgunmatur
10:00 - 12:00 Klifur/ Bogfimi Fangaðu fánan
12:00 - 13:00 Hádegismatur Hádegismatur
13:00 - 16:00 Koma Bátar Brottför
16:00 - 16:30 Koma Kaffi
17:00 - 19:00 Koma Gönguferð
19:00 - 20:00 Kvöldmatur Kvöldmatur
20:00 - 21:00 Varðeldur Karaoke

Skráning er opin en henni lýkur 2. október 

Vonumst til að sjá ykkur á Úlfljótsvatni!

Viðburðir
Skipuleggjandi

Starfsfólk Úlfjljótsvatns

Hámarks- og lágmarksfjöldi

2-10 manna fjölskylda

Lágmarks aldur

á ekki við

Tímabil

7.-9. október

Staðsetning

Úlfljótsvatn

Verð

herbergi í JB: 55,000 kr.
herbergi í DSÚ: 80,000 kr.