Heim Uncategorized Uppselt á fyrsta námskeið og biðlisti komin af stað

Skráning í sumarbúðir í sumar gengur frábærlega. Nú þegar er uppbókað á fyrsta námskeiðið og biðlisti komin af stað. Allar upplýsingar má finna á www.sumarbudir.is en þar er einnig hægt að skrá á námskeið og á biðlista.
Mundu eftir að finna þitt pláss.

NO COMMENTS