Heim Uncategorized Úlfljótsvatn lokar í þrjár vikur

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni verður lokað tímabundið, eða í þrjár vikur, frá og með miðvikudeginum 16. ágúst. Haft verður samband við hópa sem eiga bókaða þjónustu. Stefnt er á að opna aftur í kringum 6. september.

NO COMMENTS