Heim Uncategorized Tjaldsvæðið er opið!

Fjölskyldutjaldsvæðið á Úlfljótsvatni er opið almenningi. Fyrir utan dagana 25. júlí til 2. ágúst (þegar hér verður haldið stórt, alþjóðlegt skátamót) er opið alla daga. Nóg er við að vera, því fyrir utan ægifagurt útsýni eru á staðnum leiktæki, íþróttavellir, gönguleiðir og fleira, auk þess sem opið er í báta, bogfimi og klifurturn á auglýstum tímum.

Nánari upplýsingar um dagskrá og viðburði á Fjölskyldutjaldsvæðinu á Úlfljótsvatni eru á Facebook-síðu Úlfljótsvatns: Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu Úlfljótsvatns.

Smelltu hér til að skoða umgengnisreglur, verðskrá og aðrar upplýsingar.

NO COMMENTS