Heim Uncategorized Sumarbúðir með aukanámskeið

Vegna góðrar þátttöku verður boðið upp á aukanámskeið í sumarbúðunum.

Námskeiðið verður 11.-15. ágúst og fyrir 10-12 ára þátttakendur.

Skráning á námskeiði fer fram hér á síðunni undir sumarbúðir.

NO COMMENTS