Home Ráðstefna um útinám 2016

úti2

 

Úlfljótsvatn, í samstarfið við SNÚ, hélt ráðstefnu um útinámá Úlfljótsvatni dagana 17. og 18. september 2016.
Ráðstefnan var fyrir skólafólk og aðra sem hafa áhuga á útinámi. Fjölmörg erindi voru í boði ásamt verklegum smiðjum. Fyrirlesarar og leiðbeinendur voru frá Íslandi, Englandi, Póllandi, Tékklandi og Slóveníu.

Meðal fyrirlesara voru: Dr. Beth Christie frá Edinborgarháskóla fjallaði um rannsóknir á árangri af skólabúðaferðurm. George Lewis frá landssamtökum skátamiðstöðva í Bretlandi fjallaði um samstarf útilífsmiðstöðva og skóla. Jakob Frímann Þorsteinsson aðjúnkt á Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ fjallaði um útinám sem brú á milli skóla og æskulýðsstarf. Guðmundur Finnbogason framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta Úlfljótsvatni fjallaði um Úlfljótsvatn og hlutverk þess gagnvart menntakerfinu auk þess að stýra vinnusmiðju um útieldun. Ingibjörg Þóra Heiðarsdóttir kynnti framkvæmd útikennslu í Grunnskólanum á Hellu. Ellen Scheving Halldórsdóttir Thor stýrði vinnusmiðju um náttúruvæna útieldun … og margir fleiri!

Gögn frá ráðstefnunni:

Dagskrá ráðstefnunnar (pdf)útinámsráðstefna

Anna Margrét Tómasdóttir frá Laugum í Sælingsdal:
Glærur um Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum (XPS)

Dagbjört Brynjarsdóttir frá Skátunum:
Glærur um uppeldismarkmið Skátanna (pdf)

George Lewis, Asa Gurden, Dan Woodhouse og Rachel Neilson frá Gilwell Park og Scout Adventures, Bretlandi:
Glærur um rannsóknarverkefnið Learning Away (pptx)

Boštjan Gradišar og Domen Uršič frá CŠOD í Slóveníu:
• Glærur um útinám í Slóveníu (pptx)

Michal Medek frá Kaprálův mlýn í Tékklandi:
Glærur um hvernig dagskrá er samin í Kaprálův mlýn (pdf)
Glærur um aðferðarfræði við endurmat dagskrár (pdf)

Ulrike Schubert, M.Ed. nemi í tómstunda- og félagsmálafræði:
Glærur um útinám í Lindaskóla (pptx)

Jakob Frímann Þorsteinsson frá Háskóla Íslands:
Glærur um Outdoor Journeys (Jakob og Beth Christie frá Edinborgarháskóla) (pdf)
• Beth Christie: Aðalerindi ráðstefnunnar (Youtube)
Helgi Grímsson: Setning ráðstefnunnar (Youtube)
Innlit í leiklistarsmiðju (Youtube)
Sharing in Outdoor Journeys (Youtube)

Agla Brá Sigurðardóttir:
Ráðstefna um útinám (verkefni – docx)

Friðjón Víðisson:
Myndir frá ráðstefnunni (verkefni – docx)
Samantektir frá ráðstefnunni (verkefni – docx)

Júlía Guðmundsdóttir:
Kynning á ráðstefnunni (verkefni – docx)
Myndband frá ráðstefnunni (verkefni með Friðjóni Víðissyni – Google Drive)

Ólafía Kristín Norðfjörð:
Samantekt á ráðstefnunni (verkefni – docx)
Prezi kynning um ráðstefnuna (verkefni – prezi)

Ragnheiður Hilmarsdóttir:
Kynning á ráðstefnunni (verkefni – docx)
Myndband frá ráðstefnunni (verkefni – Youtube)