Heim Uncategorized Leyndardómar Suðurlands

Allir sem hafa komið á Úlfljótsvatn vita að það er vel geymdur gimsteinn. Í tilefni átaksins Leyndardómar Suðurlands ætlar Útilífsmiðstöðin að bjóða upp á Útieldunarnámskeið með miklum afslætti.

Boðið verður upp á spennandi námskeið þann 6. apríl þar sem að þátttakendur læra að kveikja eld og elda dýrindis krásir undir berum himni.

Skráning og frekari upplýsingar er að finna á vefnum okkar undir Dagskrá.

NO COMMENTS