Heim Uncategorized Á norðurslóð milli jóla og nýárs

Hvað svo? Þegar jólasteikin og fjölskylduboðin eru búin, hvað gera dróttskátar þá? Jú, þeir flykkjast á Úlfljótsvatn!

Dróttskátaútilegan „Á norðurslóð“ fer fram dagana 28.-30. desember og er opin öllum dróttskátum. Stemmningin er afslöppuð og skemmtileg, en að þessu sinni verður dagskráin út frá þemanu „þú ræður“.

Skráning fer fram á viðburðaskráningarvefnum.

Pakkaðu í vatnsheldann bakpoka hvað þetta verður skemmtilegt!

NO COMMENTS