Heim Forsíðubox Minningarsjóður um Ólaf Ásgeirsson

Fjölskylda Ólafs Ásgeirssonar, f.v. skátahöfðingja, hefur stofnað minningarsjóð sem hefur það hlutverk að styrkja uppbyggingu Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni.

Fjölskyldan biður þá sem vilja minnast Ólafs að gera það með því að leggja inn á reikning sjóðsins sem skráður á nafn Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni.

Kennitala sjóðsins er 420278-0209 og reikningsnúmerið er 0513-14-290940.

Kvittanir fyrir greiðslu óskast sendar á netfangið skatar@skatar.is og mun minningarskeyti þá verða sent til fjölskyldunnar.

Fjölskyldan og Úlfljótsvatnsráð munu velja verkefni það sem féð verður notað til að framkvæma þegar ljóst er hver upphæðin verður.

NO COMMENTS