Skátarnir
Home Archives 2015 ágúst

Monthly Archives: ágúst 2015

Úlfljótsvatn boðar til fyrstu VISTA helgarinnar okkar. VI-ðhald og STA-ndsetning verður vonandi árlegur viðburður.
Markmiðið er að veita staðnum smá ást með áherslu á húsin okkar og tjaldsvæðið. Fjöldi verkefna verður í boði og sem og gisting fyrir þá sem það vilja. Hægt er að vera alla helgina en líka að koma í styttri heimsóknir. Boðið verður upp á mat fyrir þátttakendur og það er velkomið að taka með börn. Vinsamlega skráið ykkur með því að merkja þátttöku á viðburðinn eða senda póst á ulfljotsvatn@skatar.is