Skátarnir
Home Archives 2014 ágúst

Monthly Archives: ágúst 2014

Nú er komið að því að bæði skólar og skátafélög fara að huga að haustmánuðum og skipulagi vetrarins.

Við hér á Úlfljótsvatni höfum það auðvitað í huga og erum nú þegar byrjuð að taka við pöntunum fyrir skólabúðir og skátafélögin. Önnur félagasamtök og hópar hafa einnig verið að hafa samband og tryggja sér sína helgi eða sína daga í haust og vetur.

Það er mikilvægt að félögin og skólarnir séu tímanlega í því að panta því að hér eins og annarstaðar gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.

sjáumst í vetur

Starfsfólk Úlfljótsvatns